Hér langar mig að fjalla um Leikinn Guild Wars og vonandi fær þessi grein ykkur sem ekki eru að spila hann til að byrja að spila.
Þessi grein mun koma bæði úr mínum huga og mkið mun koma úr bókinni “Guild Wars Official game guide”
Þegar þú byrjar að spila leikinn getur þú valið um að spila “roleplay” eða “PvP”
Það verður að vinna leikinn í gegnum “Roleplay” til þess að opna fyrir öll “skill” í “PvP”
Þannig að ég mun fyrst skrifa um “Roleplay” partinn af leiknum og mun byrja á því að skrifa um vhað þú getur verið.
Það er aðeins eitt “race” og það eru menn. Þú getur valið milli 6 “proffesions”
Elementalist, Mesmer, Monk, Necromancer, Ranger og Warrior
Þú velur þér eitt af þessum 6 “proffesion” og svo ræður þú hvort þú velur að bæta við “secondary proffesion” Getur blandað saman monk og necromancer til dmæis eða einvherju öðru.
Ég sjálfur kann best við Warrior og Ranger. Þar sem ég er mikið fyrir bardaga í návígi þá er þetta góð blanda fyrir mig. Afhverju hefurðu ranger sem “secondary prof” getið þið spurt en þeirri spurningu verður svarað síðar.
Í Guild Wars eru 3 leikjaþjónar. Evrópa, Bandaríkin og Kórea. Þessir 3 serverar keppa í Guild keppnum um svokallað “Favor of the gods” Þú mátt breyta um leikjaþjón 5 sinnum. Veldu vel.
Á hverjum leikjaþjón eru nokkur district og er það til að hafa ekki alla leikmenn á sama stað. Gott er að vera margir en hægt er að verða of margir.
Þegar þú ert staðsettur í bæjum og borgum þá sérðu aðra spilara og getur skipt við þá. Einni getur þú farið yfir í önnur district að vild og eins oft og þú vilt. Það getur verið gagnlegt að flakka á milli til að skoða hvað aðrir spilarar hafa uppá að bjóða eða til að finna sér aðstoða við hin og þessi verkefni.
Þegar þú ferð úr borg eða bæ þá ertu aleinn og hefur engann annan spilara með þér nema þú hafir boðið þeim í “party” en það er þegar spilarar hjálpast að við verkefni, eða eru bara að leita sér að hlutum til að selja. Þegar þú ert kominn með hluti þá ræður þú hvort þú seljir þá eða breytir þeim í efni til að búa til hluti úr. Einnig ef þú finnur engann sem vill fara með þér þá geturðu alltaf reddað þér svoköluðum “henchmen” en það eru kallar sem tövlan sér um. Þú þarft ekkert að borga þeim. Bara deila peningum sem þú tekur frá óvinunum.
Til að fá betri brynju þarftu að finna sérstakan mann sem býr til brynjur úr ákveðnum efnum. Þau þarftu að fá áður en þú getur fengið hann til að búa til brynjuna þína. Einnig þarftu að borga honum smávegis.
Peningakerfið í leiknum er voða auðvelt. Það saman stendur af Gulli. 1000 gullpeningar eru 1 platinium. 1000 platinium er eitthvað :) hef aldrei átt það mikið.
Leiknum eru storage kallar sem þú getur geymt hluti hjá. Það kostar 50 gullpeninga að fá að geyma dót hjá þeim. En það er gjald sem þú borgar aðeins einu sinni og koma þeir sér vel þegar þarf að færa dót milli kalla. ATH að það þarf að borga 50GB fyrir hvern kall sem ætlar að nýta sér þessa þjónustu.
Þá ætla ég að hætta að blaðra um Roleplay kaflann og byrja á PvP. En þar sem ég er ekki búinn að spila hann það mikið þá get ég lítið sagt.
PvP er spilarar á móti spilurum. Oft er bara einhverjir að spila saman gegn einhverjum en stundum lenda Guild á móti guildum.
Til að fullnýta allt sem PvP hefur uppá að bjóða þarf að klára “Roleplay” partinn eins og ég sagði fyrr í þessari grein.
Svo í lokin þá ákvað ég að koma með mitt mat á leiknum.
Guild Wars er góður og flottur leikur. Vissulega er hann með nokkra galla, til dæmis rekst maður stundum á ósýnilega veggi en það er farið að minka verulega hjá mér. Verkefnin falla vel í söguna og eru þau hvorki of létt né of erfið. Ef maður vill ekki spila með öðrum leikmönnum þá getur maður unnið öll sjálfur en þá er meiri hætta á að vera drepinn.
Til að aðstoða ykkur byrjendurnar ætla ég að skrifa hérna fyrir neðan fyrir hverja “proffesion” 5 ástæður til að velja hana. Þetta er tekið beint uppúr bókinni “Guild Wars Official Game Guide” Þess vegna er eftirfarandi á ensku
Elementalist.
1. Damage! Elementalists do a large amount of damage with their highly potent skills. Whichever element you choose, you'll find plenty of spells with wich to hurt your target.
2. Only elementalist primaries have the energy storage special attribute, wich incrasees your maximum Energy level, as well as improving many spells that help you with Energy renewal. Even if you're concentering on healing (as a Monk scondary) or another proffession's skills, the extra Energy of an elementalist primary is a blessing.
3. Elementalists aren't solely focused on damage dealing. Many of the spells have other effects aswell. For instance, Blinding Flash (Air) blinds you opponent, Earthquake (eart) knocks them down and deep freeze (water) slwos their movement.
4. Elementalist can also buff and protect. For example, there are Elementalist spells such as Widborne Speed (ari), wich improves an ally's movement (vs. attack), Kinetic Armor (Eart), which improves the Elementalist's armor, or Mist Form (water), which nullifies physical attacks against the Elementalist.
5. elementalist Attunements improve your Energy-to-attack-damage ratio, and Glyphs improve your efficiency even further.
Mesmer (4 ástæður)
1. with fast cast rating and Energy stealign spells, you seldom find yourself out of Energy.
2. While not as much of a damage dealer as an Elementalist. mesmer have some pretty powerful damage spells. Spells such as Phantom Pain and Conjure Phantasm can burn away at your enemy's Health, and Shatter Hex and Shatter Enchantment work on any profession.
3. Mesmer aren't all about PvP! When hunting and fighting mosnters, your'e an invaluble party member against magic-using monsters. Mesmer are also selfsufficient with spells such as Ether Feast.
4. Your Mantras and Illusions allow you to make quick escapes from dangerous situations.
Monk.
1. You want to get invited to many groups, both coopertive play and PvP.
2. You like to focus on healing and support rather than killing.
3. You enjoy being the PvP linchpin of PvP success.
4. You dont mind being your opponent's primary target
5. Maintaining a razor's-edge balance between casting and Energy conservation is your idea of a good time.
Necromancer
1. Necromancers are well balanced with good mix of both offensive and defensive skills that allows them to perform well on their own.
2. necromancer can fill out a party by increasing the overall effectiveness of allies or decreasing the effectiveness of enemies.
3. As the battle wanes, the Necromancer's power only increases as her reservoir of potential minions waxes.
4. A necromancer can wield the dead as weapons by ringing back allies ir raising vanquished foes to fight on her side.
5. Necromancers can simulae an army with the ability to raise minions from the corpses of their fallen foes.
Ranger.
1. Rangers are the masters of interupting enemy spell casters.
2. having a pet act as a tank for you decreases the likelihood that you'll die in a mission. If you become overhelmed with foes, your pet can distract them while you run.
3. Preparation skills like Troll Unguenr are unique to Rangers, giving them a pre-battle advantage.
4. Rangers can provide ranged crowd control on enemies, using skills from variety of attributes.
5. Traps, Poisons and Stances enable you to prepare in advance for really difficult combats, often turning the tide of upcoming battle in your favor.
Warriror.
1. You want to be the master of Guild Wars melee combat.
2. You are looking for a durable and solo-able cooperative play profession.
3. It's a good sstarting class as you get used to the wilds of Tyria.
4. You like to be the center of the offensive assault in PvP and coopertive play.
5. It's an excellent base profession to match up with other secondary professions.