Hvernig er með WoW EU alfa? eru einhverjir komnir af stað? Ég er einn af þeim sem ætla að spila WoW, spilaði EU open Beta og fannst það ágætis bara.

ég átti lvl 20 dwarf paladin, fann mjög góða leið til að verða ríkur með honum. átti samt bara 4 gull (400 silver eða 40.000 copper) þegar betan lokaði, en það var samt gaman að spila.

ég var að spá samt, sem er svona hugðarefni mitt, í sambandi við guild og servera.

Verður íslenskur server eða bara european einsog ég býst við? annars var ég að spá að reyna að spila með vini mínum, en hann er á US server. það er kannski ekkert hægt með þessari EU útgáfu af leiknum?

ég er kominn í 3 guild núna, á bara eftir að kaupa leikinn :)

en, annars ætlaði ég bara svona aðallega að spurja að þessu, bið að heilsa.

og já, þetta er eitt það myndarlegasta sem ég hef séð: Onyxia… lvl 62 dreki, myndin er upprunalega miklu stærri og þar er raid group sem samanstendur af 40 x lvl 40 - 60 characterum.
enginn þeirra lifði af þessa raun.
og onyxia meiddi sig ekkert :)
hlakkar mjög svo mikið til :)
—————————————-