jæja ég ákvað á einhverju tímapungti að hætta að spila SWG vegna þess að ég er kominn með ógeð á mindless grindi…….. svo gerði ég þann gáfulega hlut að kaupa mér Linage 2 sem er góður á sinn hátt nema hvað hann er ekkert nema grind.
ég var búinn að fylgjast lengi með GW heimasíðunni og var orðinn frekar spenntur fyrir þessum leik einda eru þeir að lofa frekar stórum hlutum. guttarnir sem gera leikinn eru einhverjir stórlaxar sem voru víst aðal guttar í leikjum eins og starcraft,diablo,warcraft (ekki wow) þetta vissi ég reyndar ekki fyrr en tja fyrir svona 5 min. en allavega þá er leikurinn hannaður fyrir “cazual” playerinn þannig að þú þarft ekki að eiða mörgum mánuðum í að grinda eithvað til að fá skill til að þurfa að grinda aftur.
“ One of the main reasons for the visual and gameplay style is that if you're not into the level-grinding mindset then what you're looking for is the minute-by-minute experience to be fun. We have a mantra: ‘What am I doing right now?’ It's not about ‘what am I working for?’ or ‘what will I be doing when I finally get to level X?’ Whatever the answer is, it should be fun.”
með þetta að markmiði eru þeir að gera snilldar leik að mínu mati. sem ég komst að núna um helgina 29-31 okt því að þarf voru þeir hjá NCsoft með world preveiw event þar sem allir geta download clinet (90kb) og byrjað að spila… þegar þú kemur inn í leikinn þá byrjaru á einhverju tutorial og að honum loknum geturu bara farið í mappið og valið PVP eða PvE og þetta er allt instant eins og ef ég vill fara í PVE þá eru story missions þá byrja allir playerar sem eru komir á mission 3 t.d á sér svæði sem er fyrir framan missionið og þar geta þeir group-að og svonna og farið síðan í missionið þannig að í GW þá lendiru aldrey í því að þurfa að leita að einhverju til að groupa með þér sem vill gera það sama og þú. ef þú ert á þessum stað þá er gæjinn við hliðina á þér að fara að gera sama hlut. svo er annað ég hef 1 sinni laggað alla helgina og það er vegna þess að þú er t.d. kominn með group og er að fara að gera story mission þá loadast nýtt svæði fyrir þig og þína group það er enginn annar á þessu svæði nema groupan þín (svipað og wow gerir með sum dungeon) en svona er það með allt í GW það er bara þú og þín group… og í bæonum og svæðonum á undan missionunum þar sem allir byrja eru districts þannig að ef það eru komir X margir á district 1 þá spawnar nýtt og aðrir playerar koma þangað. og það er hægt að skipta up district td ef þú ert í dis 49 og vinur þinn í dis 3 þá er bara gluggi þar sem þú velur dis 3. combat systemið heirði ég einhverstaðar að það minnti á AO ein ég hef ekkert spilað hann þannig að ég get ekkert sagtu um það en það er allavega þar sem þú ert með 8 skilla (af 450) sem þú getur notað í einu svo þegar þú gemur í bæji eða outposts þá geturur breytt um skilla.
það skiptir líka ótrúlega miklu máli að hugsa aðeins hverjir eru með þér í liði. þú verður að hafa eiginlega alla classana í leiknum til að ná að klára mission eða vinna í pvp. þeir hjá ncsoft eru líka að seigja að það skipti meira máli hvaða skilla þú notar heldur en hvaða lev eða hvaða wepon þú ert með. en svona þegar ég búinn að vera að spila núna um helgina þá sér maður auðvita að þú ert aðeins betur settur þegar þú ert í hærra level og með betri items. en það skiptir samt ekki það miklu máli hinn á samt góðan séns í að vinna þig.
já en GW er góð skemmtun sem þú getur spilað í klukkutíma á dag en samt átt sömu möguleika og sá sem spilar 10 tíma á dag..
það er hægt að preordera Guild Wars núna. og þá færðu inn í monthly beta weekends sem NC soft eru með. ég mæli sterklega með honum og endilega kíkja á httð://www.guildwars.com