halló og góðan daginn eða gott kvöld, ég er komin hingað til að segja ykkur frá eitt af uppáhalds mmorpg leiknum mínum. Sem ég mæli með og vona a þið fólk mættu til að prófa einhvern vondan veður dag(ég mein maður hengur ekki inní tölvuni þegar það er gott veður)- Hann heitir City of Heroes skammstafað CoH.
Ég hef prófað marga mmorpg leiki þar á meðal: DAoC:Dark age of camelot….og alla expensonin fyrir hann….að mínu mati hræðilegur, EVE mér finst hann ekkert sérstakur, Planetside leiðinlegur, Everquest….hann er fínn/but not as good as CoH. Svo er það SWG sem mér finst hræðilegur. ef einhver af ykkur spila þessa leiki þá vill ég ekki móðga ykkur…það er nú þannig að við mennirnirhöfum mismunandi smekk og munum alltaf hafa.
Smá info um leikinn: það skemmtilegasta og allrabesta við hann að ENGINN ER EINS !!! Þú bírð til þinn eigin caracter og enginn getur litið út einsog hann. Nafnið lísir því líka CoH: City of HEROES. svo eitt sem mér finst hrillilega gaman hann er virkilega activur maður getur tekið upp bíla og hent í óvini sína verið með superjump hoppað lengst upp á hæstu biggingarnar og verið að slást þar…verið með Fly verið að fljúga útum allt og berjast í aircombat. Notað teleport og flutt vini sína.
Þá er það komið eitt sem ég veit ekki hvort er í morgum mmorpg leikjum en veit ekki hvort það er enn í þessum þá getur maður verið saman í liði(það er nú alltaf hægt en það er ekki pointið) og gert mission sem maður fær hjá contact og gert þau saman með ´teaminu sínu…svo líka eitt það er í mörgum mmorpg leikjum að maður er að ráðast á einn og einn kall í einu þegar marr er að soloa en í CoH það er marr að lumbra á svona 3-6 í einum og þegar marr er í team þá er það svona 12-25 gaurar sem marr er að lumbra á eða 1-4 RISA gaurar sem marr er að ráðast á. enn ekki meira um það. Svo lika þegar hig lvld caracters koma í borg og halda costume contest það er funn….því ég hef unnið eina með mínum kalli :D
2 gallar að mínu mati en 1 þeirra er að lagast
1: ekkert PvP system held ég getur alveg eins verið er bara komin í lvl 11 en það eru 50 lvl.
enn það er að koma út Expension pakki sem heitir City og Villans skammstafað CoV. Og í honum verða þetta þá nokkurnveigin svona Supervillans vs superheros :D
2:þó hetjurnar séu allar mismunandi eru þær ekki með mismunandi power, en það er Fullt af aukahlutum sem fylgja sérstökum klössum sem ég hef ekki séð því ég er bara í lvl 11. en sammt í raun og veru eru fulltaf skillum þannig marr tekur ekki mjög mikið eftir þvi að aðrir séu með sama skill og maður sjálfur.
Ég veit ekki eiginlega hvað ég á að skrifa meira en ef þið hafið einhverjar spurningar endilega commentið þetta og ég skal með gleði svara ykkur :D
_-=CoH=-_ the city that never die's
Name = Electric Breath
Server = freedom
Battelcry = have some of my buss…!!!
security lvl = 11