jæja þá er loksins komið að því að þá á að fara að gera eithvað í smuggler. þetta rewamp breytir öllum SWG heiminum ótrúlgea mikið eins og T.d verða allir hlutir settir í flokk hversu ólöglegir þeir eru t.d muon verður sennilega í hæðsta flokki ólögleikans….. en svo verða allir items sem er búið að slice'a líka mis ólögleigir. og loksins verður það líka þannig að smugglers koma upp á Bounty Hunter terminals sem þýðir að ef stormtroopers ná þér með ólöglega hluti spices- sliced items. þá er hugmyndin að þú færð einhverja valmöguleika að reyna að múta þeim eða berjast við þá eða flýja. seigjum sem svo að ég velji að flýlja þá hækkar einhver stig sem gerir það að efrfiðari troopers koma á á eftir þér og þá minka líkurnar á að þú getir mútað þeim. svona heldur þetta áframm þagnað til að troopers hætta að elta þig og þú ferða á Bounty hunter terminal. þá er nú bara eitt að gera…. slice'a bounty hunter terminalið og taka bountyið sem er á þér burt.
þetta er það sem kemur til með að vera ein af stærstu breytingumin fyrir smugglerinn sjálfan en allir hinir playerarnir tapa og græða á þessu því að ef þú getur ekki flogið á milli pláneta með spices eða sliced items aðeins smuggler getur gert það. þannig að hlutverk smugglers verður stærra í SWg heldur en það er núna.
svo var eithvað tal um að þú getir ekki lengur verið í cornet að spamma eithvað um að þú slice'ir eða sért að selja spices ( ekki það að einhver noti spices lengur þar sem brandy og cainape eru miklu betry heldur en 1 spice'ið sem var notað mikið —> Muon ) sú hugmyd fór´líka út í að þú getur tapað á að vera með smuggler title upp það myndi virka eins og að vera overt( stormtroopers myndu strax byrja að yfirheyra þig )sem sagt overt fyrir stormtroopers. en það hefur lítið komið framm um hlutverk imperial smugglera eins og það er núna ef þú er Colonel og troopers stoppa þig til að skoða hvort þú sért með sliced item's þá biðja þeir þig bara afsökunnar. Playerar voru byrjarið að tala um þetta og vildu fá 3 faction-ið inn td jabba sú hugmynd var að þú væri í jabba faction þá og myndir bara hallast að imperial eða rebel þannig að þú gætir tekið þátt í GCW.
Og allt under world connection's tréð er núna bara pistol xp en það á að breyta því í missions þannig að þú ferð til T.d. lady Valerian (man ekki allveg hvað hún heitir) og færð spices eða eithvað og átt að fara með með þau til einhvers kúnna og ræður hvort þú ferð með spice'ið til hanns eða heldur því svo þegar þú kemst lengra áframm í underworld trénu þá færðu mikilvægari sendigar og hluti til að fara með.
Spice crafting. var eithvað tal um að það yrði hætt þannig að þú fengir hluti til að gera spices frá t.d jabba og gætir síðan sett saman etihvað úr því, og líka að þau eiga að vera fleiri og fólk á að vilja kaupa þau.
Dirty fighting tréð það eiga eftir að coma eihverjir skillar inn í það og bæta burstrun sem kemur sér vel þegar meður er óbuffaður með Bounty hunter á eftir sér :D
sliceing það á að koma eithvað nýtt interface svipað og Imagedesigner er með þannig að smugglers geti ekki bara tekið hlutin sem hann átti að slicea og hlaupið í burtu. mér fynnst samt að þeir ættu að geta það þar sem þetta er jú glæpastarfsemi, bara að fá Tef um leið og þeir eru komir eithvað visst langt í burtu.
þetta er samt mest megnis í hönnun enn þannig að það á ábyggilega eftir að breyta miklu til viðbótar. það er risastór grein um þetta á SWG official foruminu fyrir áhugasama.
þetta á að koma eihvern tíma eftir JTL heirði seinast og ég bíð spenntur… spurning um að gefa WoW smá séns meða maður bíður
Dedrasil Nigec
MasterPistoleer-MasterSmuggler-MasterTerakasi
Europe-Chimaera
sendið mér tell ef ykkur vantar eithvað sliced eða spices frítt fyrir íslendinga :D
———————————
veit ekki hvor greinin mín um spilar SWG komst áframm þannig að ég endur tek mig núna afsakið ef hún komst :D
hverjir eru að spila SWg núna á hvaða server nafn og Proff…. eining hvort menn séu til í að hittast á einhverjum server og koma steru guild af stað. ég veit af 1 guildi á Shadowfire það er bara svo fámennur server :D