Já þannig er mál með vexti að ég var að spila open beta af þessum leik sem er í gangi um þessar mundir, ég fílaði hann frekar vel þetta á víst að vera einhver max spilaður leikur í asíju eða Lineage1 var eithvað súper úber og þetta á að taka við.
Leikurinn er þannig bygður að þú getur valið milli Human, Dwarf, orc, elf og darck elf held þetta sé allt þar inní geturu valið svo konu eða kall og stríðsmann eða mage.
Ég spilaði leikinn ekkert of lengi en það sem ég spilaði fílaði ég mikið, þetta byrjar að þú byrjar í þínu þorpi á þinni eyju eða þannig orcar eiga sína eyju og allir hinir sína og þú deilir bæ með þúsundum spilara, ef þú ert ekki kominn á level 5 þá tapar maður eingu á að deija. En fyrsta verkefnið er tiltölulega auðvellt, þú átt að fara út og drepa 3 svona einhverskonar refi og taka af þeim neglurnar (það gerist sjálfkrafa) ok svo ferðu með það til þann sem bað þig um það en hann byrjar þar sem þú byrjar í leiknum svo maður missi öruglega ekki af honum, hann lætur þig fá eithvað bréf sem sannar að þú gerir þetta og þú ferð með það til næsta NPC sem er rétt hjá og á ratarnum byrtast svona gulir punktar þar sem þeir eru sem þú átt að tala við eða koma missonunum við á einhvern hátt, mjög hentugt en þegar þú gerir þetta misson færðu kort og smá xp og svo 50 sp, en það er svoldið sniðugt við þetta.
Sp er svona dæmi sem maður fær fyrir misson og fyrir að drepa maður fær bæði xp og sp fyrir að drepa eithvað það fer eftir hvað þú drepur hvað þú færð, T.d ef þú drepur red færðu 1 ef þú drepur fullvaxta ref færðu 2 ef þú drepur úlf færðu 3 ef þú drepur goblin færðu 3 ef þú drepur varúlf færðu 9 og svo frammveigis, en þetta nýtist þér í að læra skilla, á level 5 geturu farið að læra skilla og kosta þeir mismunandi en svona byrjunar kosta 60 og hinir fara eftir hvaða race þú ert hvað þeir kosta :P
En ekki nóg með það er líka nóg um að vera maður fær helling af verkefnum og allskonar drasli til að gera og glíma við maður getur ekki ætt mikið áfram peningar eru mikilsvirði og level segja sitt. Þú þarft stanslaust að hafa þig við að vera að slátra litlum skrýmslum og þessháttar til að levela og geta þá reynt við þau stærri.
Missonin eru fyrst tiltölulega létt og fær maður ekki mikið fyrir þau, svo er fólk að reyna að selja þér alskonar varning en það er einn möguleiki að setjast niður og selja dót, og getur oft munað mjög miklu á að kaupa svona hjá spilurum frekar en af NPC, þar sem peningar eiga sinn hlut í leiknum.
Creepinn eru reynar mjög mismunandi og ef þú ert galdrakall er lítið mál fyrir þig að byrja í svoldið stórum en mér fannst mikið léttara að vera orc heldur en human varðandi að endast, en orcar voru víst aðeins lengur að hlaða upp orku en það er tímafrekt í þessum leik og maður hefur tíma til að pissa og kúka meðan maður lætur spilaran sinn setjast og hlaða orku en það er svona leiðinn til að hlaða orku nema þú sért mage eða kominn með skilla til að gera það hraðar en hann kostar hjá human 160 en hjá orc 190 :P ekki skil ég það alvegn en ég held að orcar séu betri dráparar og nái fleirum Sp á minni tíma en hvað veit ég.
Eins og áður kom framm þá hef ég litla reynslu af þessum leik og spilaði hann ekki lengi en þetta var fínasta skemmtun bæirnir voru stórir og margir að spila! óhugnalega margir. En ég hafði afskaplega gaman að þessu og hvet ég alla til að Dl a leiknum og fara að prufa sig meðan open beta er enn í gangi en tek það framm að ef þú færð leikinn á islensku Dl-i þá þarftu sammt að Dl-a patch sem er 250 Mb aouto utanlandS :( sem gæti verið slæmmt fyrir suma og mæli ég með að þú innstalir kveldinu áður og leifir patchinum að Dl-ast yfir nóttina og sért þá búinn að senda 1 e mail til að skrá þig í betuna því ef þú sendir fleiri ignora þeir þig, En það getur tekið smá tíma að fá svar allt frá 1-5 daga :P
En ég vona þið njótið góðs af en þetta er að vísu ekkert miklar upplýsingar en þetta er svona etihvað :P endilega prufið það sakar ekki
kk
gosli