Jæja.. Þið sem eruð ekki búin að panta ykkur eintak frá US.
Þá er komið að því að þið getið farið að spila með mér og öllum hinum ‘299.999+’ spilurunum *hehe* :)
Útgáfu dagur SWG í evrópu hefur verið gerður opinnber og mun það verða þann 31. Október næstkomandi sem þið eigið eftir að geta röllt niður í næstu betri ‘tölvuleikja vezlun’ og verzlað eintak af þessum annars gríðar vinsæla og bara hreint út sagt SNILDAR! MMO leik. :)
Maður veit að vísu aldrei hvort það verði einhver töf á að þetta komi hingað uppá frón, en við skulum allavega vona ekki. :)
Og það er vonandi að maður fari að sjá fleiri íslendinga þarna inni eftir að þetta ‘skellur’ á. :)
Offical press release-ið:
—————–
London, U.K. - September 19th 2003 - Activision today announced that LucasArts' Star Wars Galaxies: An Empire Divided is to be released on October 31st in the U.K., Nordic and ‘Rest-of-Europe’ regions and on 7th November in Spain, Italy, France and Germany. Since its launch in the USA on June 26th 2003, the title has proved the fastest growing MMO role-playing game to date. With over 300,000 registered users, in less than two months, Star Wars Galaxies: An Empire Divided has already become the second largest MMO in the USA.
—————–
..ég veit að það komu nokkur eintök í BT. bæði fyrir sunnan og á Ak. en þau eru að mér best að vitandi búin á báðum stöðum, svo ekki ‘væla’ um það í ‘Álit’ :)
_____________________
OOzzY / Erox @ Tarquians