Nýtt myndband 20.12.2006
Ég skellti nýju myndbandi inn og núna er það lagið Arise með hljómsveitinni Sepultura. Þetta myndband kemur mér alltaf í jólafýlinginn, örugglega útaf þessu með Jesú dæmið í myndbandinu. Þetta er síðasta myndbandið fyrir jól þannig ég segi bara gleðileg jól!