Obituary ásamt Deicide, Morbid Angel og Death var eitt af upphafsböndum Florida Deathmetal senunar, Bandið spilar gamaldags dauðarokk, Hraðir gítarar, flókin riff og flóknar útsetningar einkenndu bandið frá upphafi,
Frumburður bandsins er ein þeirra frægasta plata “Slowly we rot”, Platan var gefin út árið 1989 og sýndi það og sannaði að Obituary var málið! Dauði og djöflagangur, þursarokk
Þeir töluðu mál sem fáir skilja en þeir sem skilja það elska það.
Aðeins ári seinna kom hin klassíska plata Cause of death út, Platan var í aðeins hægari kantinum miðað við fyrri plötu. En allsekki síðri, Meiri dauði sem ég skynja á þessari plötu, Þetta er plata sem aðdáendur hljómsveita einsog Death ættu ekki að láta frá sér fara. Hrein snilld.
Árið 1992 gáfu þeir svo út The End Complete sem varð ekki allveg jafn mikil klassík og fyrri plötur, þótt snilld sé, og 94 gáfu þeir út World Demise, Eftir þessar 2 plötur sem fengu ekki jafnmikla athygli, heyrðist lítið frá bandinu í 3 ár, Margir héldu að þeir væru hættir, En það var árið 1997 sem þeir gáfu út plötuna Back From the Death.
Og þá loks sönnuðu þeir það að þótt þeir hafi byrjað á þessu, hafi enst í þessu lengst og væru orðnir eldri en hinir, þá gátu þeir samt gert betri plötur!
Óþarfa Upplýsingar
Slowly We Rot
01. Internal Bleeding
02. Godly Beings
03. Till Death
04. Slowly We Rot
05. Immortal Visions
06. Gates To Hell
07. Words Of Evil
08. Suffocation
09. Intoxicated
10. Deadly Intentions
11. Blood Soaked
12. Stinkpuss
Cause Of Death
1990
01. Infected
02. Body Bag
03. Chopped In Half
04. Circle Of The Tyrants
05. Dying
06. Find The Arise
07. Cause Of Death
08. Memories Remain
09. Turned Inside Out
The End Complete
1992
01. I'm In Pain
02. Back To One
03. Dead Silence
04. In The End Of Life
05. Sickness
06. Corrosive
07. Killing Time
08. The End Complete
09. Rotting Ways
World Demise
1994
01. Don?t Care
02. World Demise
03. Buried In
04. Redefine
05. Paralyzing
06. Lost
07. Solid State
08. Splattered
09. Final Thoughts
10. Boiling Point
11. Set In Stone
12. Kill For Me
Back From The Dead
1997
01. Threatening Skies
02. By The Light
03. Inverted
04. Platonic Disease
05. Download
06. Rewind
07. Feed On The weak
08. Lockdown
09. Pressure point
10. Back From The Dead
11. Bullituary
Dead [Live]
1998
01. Download
02. Chopped In Half
03. Turned Inside Out
04. Threatening Skies
05. By The Light
06. Dying
07. Cause Of Death
08. I'm In Pain
09. Rewind
10. ‘Til Death
11. Kill For Me
12. Don’t Care
13. Platonic Disease
14. Back From The Dead
15. Final Thoughts
16. Slowly We Rot
Anthology
2001
01. Find The Arise (demo Version)
02. ‘Til Death
03. Internal Bleeding
04. Intoxicated
05. Slowly We Rot
06. Cause Of Death
07. Dying
08. Chopped In Half
09. Turned Inside Out
10. Back To One
11. The End Complete
12. I’m In Pain
13. Kill For Me
14. Final Thoughts
15. Don't Care
16. Threatening Skies
17. By The Light
18. Back From The Dead
19. Buried Alive
20. Boiling Point
Söngur: John Tardy
Gítar: Allen West
Gítar: Trevor Peres
Bassi: Frank Watkins
Trommur: Donald Tardy
Heimasíða: O_O veit ekki um neina hehe
Hljóðdæmi: afsakið en þið verðið að læra að leita