Betlehem - S.U.I.Z.I.D Jæja allt gerir maður til að reyna að lífga þetta áhugamál við.
En ætli maður ríði ekki á vaðið og byrji þennan kubb á umsögn um eina af plötunum sem ég hlusta mikið á núna.

Betlehem - Sardonischer Untergang im Zeichen irreligiöser Darbietung (S.U.I.Z.I.D)

Þetta er plata með hinni þýsku hljómsveit Betlehem, Kom út árið 1998 og er þriðja plata hljómsveitarinnar.
Sveitin gefur sig út fyrir að spila mjög tilfinningarríkt, myrkt og þunglyndiskennt, sjálfsmorðs blackmetal en ég myndi telja þetta vera bandið sem hafði mikil áhrif á alla þessa flóru af suicide blackmetalið sem er einmitt frekar in í dag.
Á plötuni syngur Marco nokkur úr hollensku bandi sem hefur lengi vel verið í uppáhaldi hjá mér Deinonychus og djöfull getur maðurinn beytt röddini!
Það sem einkennir þessa plötu frá hinum Betlehem plötunum er kanski að þeir prófa fleiri hluti, og auðvitað rödd Marco´s, platan er full af sömplum og kvennröddum sem gefa plötuni mjög mikla sérstæðu.
Þessi plata sýnir sársaukan leyfir þér að fynna hann og snerta. áður en þú veist af ertu kominn með hnífinn í höndina og byrjaður að rista þig upp.

Hljóðdæmi
http://www.redstream.org/audio/BethlehemSuizid3.mp3

Þýskt meistaraverk, plata full tilfinninga, fær allveg 9 af 10 frá mér.

Mæli með henni fyrir þá sem eru mikið fyrir tónlist banda einsog Leviathan (bæði usa og Swd) Forgotten Tomb, Shining og Silencer.