Nýja platan með Equilibrium er vægast sagt ruddaleg! þeir hafa engu gleymt, eru komnir með nýjan growlara. Þessi plata er mikið í líkingu við fyrri plötuna þeirra Sagas nema núna er enn meira up epíska kafla og melodíur. Það verður rosalegt að sjá þá á wacken 2010 (fyrir þá sem eru að fara)
Eitthvað fyrir þá sem dýrka epic viking/Folk Metal
Der Ewige Sieg (The Eternal victory)
http://www.youtube.com/watch?v=_ogW8WKYCQ8Die Affeninsel (The Monkey Island)
http://www.youtube.com/watch?v=xbacwRtbYS8Einsog á Sagas plötunni sem endar á svakalega instrumental laginu Mana þá endar þessi á instrumental laginu Kurzes Epos (Short Epic) og er það engu líkt