Gates to Purgatory er plata eftir hina frábæru Running Wild.
Þeir eru líklegast þekktastir fyrir að vera fyrsta “Pirate Metal” sveitin sem hófst með plötunni Under Jolly Roger sem kom út árið 1987.
Því hefur verið lýst yfir að Running Wild hefur hætt störfum þetta ár og héldu sína síðustu tónleika 30. júlí, 2009, á Wacken Open Air.
Útgáfuár: 1984
Meðlimir:
Rolf “Rock ‘n’ Rolf” Kasparek- Söngur, gítar
Gerald “Preacher” Warnecke - Gítar, söngur
Stephan Boriss - Bassi
Wolfgang “Hasche” Hagemann - Trommur
Lög:
1. Victim of States Power 03:39
2. Black Demon 04:29
3. Preacher 04:26
4. Soldiers of Hell 03:30
5. Diabolic Force 05:04
6. Adrian S.O.S. 02:54
7. Genghis Kahn 04:13
8. Prisoner of Our Time 05:26
9. Walpurgis Night 04:41
10. Satan 04:08
Lengd: 42:30
Um hljómsveitina:
http://www.metal-archives.com/band.php?id=306http://en.wikipedia.org/wiki/Running_Wild_(band)Plötuna er að finna hérna:
http://www.megaupload.com/?d=G2GOIRLZUppsetningaraðferð fengin af Dansemacabre.