Gleymt lykilorð
Nýskráning
Metall

Metall

7.746 eru með Metall sem áhugamál
58.500 stig
1.204 greinar
8.397 þræðir
88 tilkynningar
5 pistlar
3.885 myndir
884 kannanir
238.125 álit
Meira

Ofurhugar

thorok thorok 2.902 stig
dordingull dordingull 2.132 stig
aceshigh aceshigh 720 stig
hamrotten hamrotten 588 stig
JohnnyB JohnnyB 558 stig
Naridill Naridill 524 stig
olig olig 518 stig

Stjórnendur

Quantum Catastrophe Artwork! (6 álit)

Quantum Catastrophe Artwork! jæja, þá er búið að breyta mæspeisinu hjá úber technical bandinu Brain Drill og búið að láta inn artwork fyrir nýja diskinn, Quantum Catastrophe, sem á að koma út 11 maí í ár. Myndin er eftir Pär Olofsson.

Dylan Ruskin, gítarleikari sveitarinnar hafði þetta að segja um diskinn í viðtali um daginn:

“The album was definitely a huge accomplishment in the chronicling of the drill. The musical dynamics and skill level of everyone in the band have improved much more than the previous album. The songs are more technical and musically diverse but are also well balanced and catchy, including several bass breaks by Ivan Munguia and two songs written and recorded on guitar by him, entitled Awaiting Eminent Destruction and Mercy To None. Stay tuned for more.”

fyrir nokkrum mánuðum síðan eða svo var sett nýtt lag af disknum inn á myspace síðuna þeirra, það heitir Monumental Failure og má hlusta á það hér:

http://www.myspace.com/braindrill

Glenn Danzig (9 álit)

Glenn Danzig á tónleikum, illa flottu

Tónleikar í kvöld! (1 álit)

Tónleikar í kvöld! Minni á tónleikana í kvöld:

Carpe Noctem
Infected
Gone Postal
Svartidauði

Byrjar 22:00

Grand Rokk.

Eluveitie - Everything Remains (As It Never Was) (4 álit)

Eluveitie - Everything Remains (As It Never Was) Nýja platan með Eluveitie Fer alveg að detta inn. Hún kemur út 19 febrúar og er allsvakaleg! Eluveitie hafa skarað mikið fram undanfarið í folk metal bransanum en þeir blanda saman celtneskri pagan tónlist með þungum death metal, Mörg lögin þeirra eru textuð með gömlu tungumáli sem nefnist gaulish (gaulversku?)


1.Otherworld“
2.Everything Remains as It Never Was
3.Thousandfold
4.Nil
5.The Essence of Ashes
6.Isara
7.Kingdom Come Undone
8.Quoth the Raven
9.(do)minion
10.Setlon”
11.Sempiternal Embers
12.Lugdūnon
13.The Liminal Passage
14.Otherworld Set
15.The Liminal Passage Set

Thousandfold
http://www.youtube.com/watch?v=kb8WGig0MLU

Kingdom Come Undone
http://www.youtube.com/watch?v=nYCn-DRGt9U

Andspyrnuhátíð (1 álit)

Andspyrnuhátíð TÞM
19. feb kl. 19:00

Manslaughter
Logn
Dys
Deathmetal Supersquad
Moldun
Sleeps like an angry bear
Viðurstyggð

Kreator-out of the dark (1 álit)

Kreator-out of the dark Sick Cover!!!!

Vomit The Soul- Apostles of Inexpression (24 álit)

Vomit The Soul- Apostles of Inexpression Plata ársins 2009 að mínu mati. Check it out

Mediafire
http://www.mediafire.com/?mozqkok2j1i

Myspace
http://www.mediafire.com/?mozqkok2j1i

Trivia (5 álit)

Trivia Hér er plötucover hjá þessari snildar hljómsveit
þætti gaman að sjá einhvern sem þekkir þá

Lost Soul - Immerse in Infinity (9 álit)

Lost Soul - Immerse in Infinity Get ekki sagt að ég hati þetta sko. Drulluþéttur technical death metall af hæsta gæðaflokki.

Útgáfutónleikar Beneath! (7 álit)

Útgáfutónleikar Beneath! Útgáfutónleikar Beneath 12. og 13. febrúar!
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok