Andkristnihátíð 2011 - 17. desember Andkristnihátíðin verður haldin í tíunda sinn á Gauk á Stöng 17. desember. Tónleikarnir í ár verða í tveim hlutum. Fyrri hluti tónleikana hefst klukkan 15:00. Aðgangseyrir er 500 krónur og ekki er aldurstakmark. Klukkan 20:00 verður staðurinn rýmdur og hefst seinni hluti tónleikana klukkan 21:00. Þá kostar 1000 krónur inn og aldurstakmark er 20 ár.
Miklir sigrar hafa náðst í baráttunni fyrir aðskilnaði ríkis og kirkju í ár og höfum við því miklu að fagna. Vantrú verða á staðnum með eyðublöð fyrir þá sem vilja leiðrétta trúfélagsskráningu sína.

Kl 15:00:

NYIÞ
Chao
MVNVMVNTS
Angist
Logn

500 krónur inn - ekkert aldurstakmark

Kl 21:00

AMFJ
World Narcosis
Ophidian I
Svartidauði
Gone Postal

1000 krónur inn - 20 ára aldurstakmark