Hérna er platan Heartwork eftir snillingana úr Carcass, Eitt af fyrstu melódeþþ böndum sem spruttu upp. Jafnvel kallaðir feður melódeþþs-stefnunar. Algjörir meistarar sem allir ættu að þekkja
Lineöppið á þessu albúmi:
Jeff Walker - Vocals og Bassa
Bill Steer - Gítar og vocals
Michael Amott - Gítar
Ken Owen - Trommum