Oblivio Appositus (Þessi plata fær ekki nærrum því nógu mikið credit og það sem hún á skilið.)

Oblivio Appositus - split gefið út af Total Holocaust Records.
Platan inniheldur fjögur lög frá írska bandinu Haud Mundus og hinu íslenska Wormlust.

Platan var gefin út í fyrra.

Haud Mundus inniheldur meðlimina Wann og Gast. Báðir eru þeir viðriðnir að háklassa böndum svo sem Rebirth of Nefast, Myrkr og Slidhr.

Innan Wormlust er íslendingurinn H.V. Lyngdal, sem hefur meðal annars verið í Myrk. Ef eitthvað er þá er Wormlust hliðin með því betra sem ég hef heyrt. Bæði er hún ógeðsleg og drungaleg en einnig skapar hún mikið andrúmsloft sem erfitt er að útskýra.

Haud Mundus
1. Veins of Stone - 13:14
2. Forever Desiccate the Seed 07:59
Wormlust
3. Surge - About the Death of a God - 09:27
4. The Larvean Inauguration - 08:00
Total playing time - 38:40

[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=Wc6aCW2CPKA&feature=related

[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=An-s2vDXOno