“Masterpiece of Bitterness” - Rosalega góð, kröfug plata með rosalega vandaðri og þéttri tónlist.
“Til Valhallar” - Mjög frábrugðið hinu stöffinu þeirra, en þeir ná þessu alveg í gegn, ekki alveg þeirra besta en mjög góð.
“Í Blóði og Anda” - Klárlega besta platan þeirra, ógeðslega góð lög og það er hægt að hlusta á þennan disk án þess að vilja skipta um lag!
“Köld” - Næstbesta platan, rosalega falleg og margþrungin tónlist, eitthvað til að sofa yfir, kanski meira “útvarpsvænna” en hinar en þeir halda sama atmo-inu.