Fyrir þá sem kannast við Kalmah, þá hafa þeir átt nokkra sameiginlega meðlimi með EToS í gegnum tíðina þó enginn sé eftir núna, eftir að EToS hættu í 4 ár 2001-2005 og breyttu lineuppinu talsvert.
Tóndæmi:
Tears of Autumn Rain, fyrsta smáskífulagið af nýja disknum þeirra:
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=NP0s6NVCQbk
Midnight Bird, annað lag af Children of the Dark Waters:
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=NO2eHTa1i3M
Aeon af A Virgin and a Whore:
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=bxmFMDfTv-I
Angelheart, Ravenheart (Act I: Before the Bleeding Sun) af næst-nýjustu plötunni, Before the Bleeding Sun. Act II er að finna á nýjustu plötunni, CotDW:
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=mfu0hF-l6ok
The Seventh Eclipse af Chaotic Beauty:
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=TMo93PeMHJ0
Sinner's Serenade, titillagið af fyrstu plötu sveitarinnar. Stíllinn minnir dálítið á early Amorphis, mun hrárri en sá fágaði hljómur sem EToS átti seinna eftir að tileinka sér.
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=yRL0OSZVd9Y
Og í lokin, eitt coverlag. Sick, Dirty and Mean eftir Accept. Af A Virgin and a Whore:
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=qBjNaYOYw5g
Peace through love, understanding and superior firepower.