Under The Sign Of The Black Mark er þriðja stúdíoplata sænsku Black Metal hljómsveitarinnar Bathory sem er af mörgum talin fyrsta alvöru Black Metal hljómsveit heims.
Hljómsveitarmeðlimir:
Quorthon - gítar, bassi, söngur, synth.
Paul Pålle Lundburg - trommur.
Christer Sandström - bassi(auka).
Útgáfuár: 1987
Tengund tónlistar: Black Metal
Lengd: 35:55
Lagalisti:
Nocternal Obeisance
Massacre
Woman of Dark Desires
Call from the Grave
Equimanthorn
Enter the Eternal Fire
Chariots of Fire
13 Candles
Of Doom
Outro
Linkar:
http://www.youtube.com/watch?v=xVt5puLmmKA
http://www.youtube.com/watch?v=4APyw5f-mog&feature=related
Svo geta menn vafrað þarna um og hlustað á hin lögin. Svo mæli ég með því að menn einfaldlega kaupi þetta meistarastykki.