
Þetta meistaraverk kom út árið 1985 og er fyrsta platan sem þeir gáfu út (gáfu reyndar út nokkur demo þar sem að Kirk Hammett spilaði inn á - enda var hann einn af stofnendum hljómsveitarinnar). Exodus gáfu út endurupptöku á þessari plötu núna í fyrra sem að ber nafnið Let there be Blood - toppar samt ekki upprunlegu plötuna að mínu mati en samt sem áður vel að verki staðið.
Piranha(live)
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=vQomZsCRbhQ
Deliver Us to Evil
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=cw_jU-fojfM
Bonded by Blood (live)
[youtube]http://www.youtube.com/watch?v=tjTrr7wiVeI
Exodus!!