Darkthrone - Dark Thrones and Black Flags. “Dark Thrones and Black Flags” er þrettánda stúdíó plata norsku þungarokkssveitarinnar “Darkthrone”. Síðan platan “The Cult is Alive” var gefin út hafa þeir “Fenriz” og Nocturno Culto" spilað mjög pönkaðann svartmálm sem að mínu mati hljómar frábærlega.

Hljómsveitarmeðlimir:
Nocturno Culto - Gítar, bassi.
Fenriz - Trommur, söngur, gítar(spilar nokkur riff).

Tegund tónlistar:
Black Metal, Crust Punk.

1. The Winds They Called the Dungeon Shaker.
2. Death of all Oaths.
3. Hiking Metal Punks
4. Blacksmith of the North.
5. Norway in September.
6. Grizzly Trade.
7. Hanging Out in Haiger.
8. Dark Thrones and Black Flags.
9. Launchpad to Nothingness.
10. Witch Ghetto.

Nokkrir tenglar:
http://www.darkthrone.no/news/index.php
http://www.peaceville.com/darkthrone/
Hiking Metal Punks: http://www.youtube.com/watch?v=_2F5HeGcAxY