“Vertebrae” er tíunda stúdíó plata norsku þungarokkssveitarinnar “Enslaved”.
“Vertebrae” er nokkuð frábrugðinn fyrri plötum þeirra. Mikið er um flottar “epískar” melódíur og er “clean-söngur” í hámarki og er útkoman frábær!
Hljómsveitarmeðlimir:
Ivar Bjørnson - Gítar, söngur.
Grutle Kjellson - Söngur, bassi.
Arve Isdal - Gítar.
Cato Bekkevold - Trommur.
Herbrand Larsen - Hljómborð, söngur.
Tegund tónlistar:Black Metal, Progressive Metal.
Lagalisti:
1. “Clouds”
2. “To the Coast”
3. “Ground”
4. “Vertebrae”
5. “New Dawn”
6. “Reflection”
7. “Center”
8. “The Watcher”
Myndband við lagið “The Watcher”:
http://www.youtube.com/watch?v=CGOHk2J4jV4
Til gamans má geta að “Vertebrae” fékk tilnefninguna “Critic's Choice Album of the Year for 2008.” af tímaritinu “Terrorizer”.