Mér finnst voða sjálfgæft að sjá eitthvern minnast á þessa stór meistara, kannski ekki stór aðdáanda hópur, alavega hérna á íslandi. Tommy t baron er gítarhetja sem maður sér sjaldan á top lista yfir gítarleikara. Mér finnst þeir hafa fengið minna athygli en aðrar samtíma thrash metal hljómsveiti