Þó svo að þér þykir tónlistin sem þeir hafa gert síðustu 15 ára ekki góð þýðir það ekki að hún sé ekki góð. Það er jafn heimskulegt að reyna að halda því fram að blár sé betri en rauður. Það er einfaldlega ekki hægt.
og í sambandi við sellout, hefðu þeir ekki breytt þessu hefðu þeir líka verið sellout því þá hefðu þeir verið að gera það sem þessir “true” metal hausar vildu sem hefði þýtt að þeir væru sellout við það sem þeir byrjuðu með en það var að gera það sem þeir vildu, ekki það sem almenningur vildi, St.Anger er bara helvíti gott dæmi um það því það voru þeir ekki að reyna að vera crow pleaser heldur að gera tónlist sem þeim fannst góð og texta sem lýstu því sem þeir voru að ganga í gegnum um.
En sama hvað ég, þeir eða einhver annar reynir að segja þá breytir það því ekki að ef tónlist sem lista maður skapar lætur fólki líða betur, veitir því stuðning eða hefur hjálpandi áhrifa á líf þeirra á einn eða annan hátt þá er ekki hægt að alhæfa að sú tónlist sé léleg.
Burn the Louvre,” the mechanic says, “and wipe your ass with the Mona Lisa. This way at least, God would know our names