Valkyrja - The Invocation Of Demise Ég var að rekast á þetta band fyrir nokkru dögum og mér líst bara helvíti vel á það.
Þetta er sænskt black metal band sem stofnað var árið 2004. Annar gítarleikarinn; sem gengur undir nafninu S.W.; spilar live með Ondskapt og trommarinn í bandinu spilar líka með þeim live.
Eins og ég sagði áðan er þetta alveg svakalegt efni sem þeir eru að semja og platan þeirra The Invocation Of Demise er frábær, hún var gefin út árið 2007.

Lagalisti:
1. Origin Reversed!
2. As Everything Rupture
3. Plague Death
4. The Vigil
5. Twilight Revelation
6. On Stillborn Wings
7. Sinister Obsession
8. Purification And Demise
9. Frostland

Ég mæli með þessari plötu hún er svakalega melódísk og töff.

Download:
http://rapidshare.com/files/42115712/Valkyrja_by_nidhogg.rar

Myspace: http://www.myspace.com/valkyrjaswe