
Er sérstaklega að fíla When, April Ethereal og Credence og þessi plata hefur eitt besta cover sem ég veit um á endurútgáfunni sem kom út 2000 en lagið er Remember Tomorrow með Iron Maiden þegar Paul Di'Anno var söngvarinn.
Ég er að fara til Valda á morgun og er að pæla í að kaupa aðra plötu með Opeth. Hverri mælið þið með?