Einmitt, þeir eru akkurat ekki einhver trendy hljómsveit. Hell, þeir gáfu út disk sem hét “The Great Southern Trendkill”, og svo eru einhver trendy bönd að covera þá með tilheyrandi áheyrendaskara sem flykkist að að YouTube myndböndunum með skjánöfn eins og XxEmoBoyxX spammandi “RIP DIMEBAG m/(*_*)m/”
Worlds keeps on spinning.
Bætt við 27. október 2008 - 23:14 “Uppáhaldsböndin okkar fimm eru Queen, Nada Surf, Smashing Pumpkins, Kiss og Pantera”
Í frétt á Vísi (
http://visir.is/article/20081026/LIFID01/581844199). Reyndar alls ekkert slæm bönd þarna á ferð með Pantera en ef maður fer að bera saman hvaða bönd Pantera voru á sínum tíma að vinna með (Phil guest vocals fyrir Morbid Angel, Kerry King soloið í Goddamn Electric) þá finnst mér þetta ansi lightweight listi að Pantera undanskildu að sjálfsögðu.