Það fyndna er að þó grunnhyggin manneskja eins og þú sjáir einungis augljósu myrku hliðina á þessu málefni, þá er þetta samið af ákaflega lífsglöðu fólki sem hefur gott og gaman af svona löguðu.
En það sem gerir þetta einmitt fyndið er að á sama tíma og þetta lúkkar “emo”, ef grunnt er á það litið, og þú og þinn glæsi lífstíll lúkkar voða ánægjulegur, þá er þetta hnakka/metro (hvað sem það kalla skal) sem þú ert einmitt partur af, mun óhamingjusamari stíll eða hópur.
Hópur af fólki sem er óöruggt með útlit sitt og fer algjörlega eftir skoðunum samfélagsins í sinni leit að viðurkenningu. Allt því þetta fólk er svo óöruggt og óánægt með sig sjálft, þá tekur það þátt í “norminu” og jafnvel keppist um það að vera svo rosalega eins og allir vilja þig, að það verður ýkt og þar af leiðandi svo ýkt að grunn markhópur ykkar vill ekkert með ykkur að gera lengur. Einungis hópur af ofur ýktum steríótýpum. Rétt eins og sú steríótýpa sem þú nefnir “emo”, nema “emo” krakkar eru líklega inns inni enn sáttari og lífsglaðari en þú og þínir.
Ekkert skot á þig, ég vona bara að einhver sem hefur vit á þessu lesi þetta. Veit í raun alls ekki afhverju ég ætti að hafa þetta sem svar til þín.
Emo kid.