Svartmálmsbandið Darkthrone, stofnað af þeim Fenriz og Nocturno Culto gaf út diskinn Goatlord árið 1996. Lögin eru tekin frá gömlum demoum eftir þá en þau voru tekin upp á árunum 1990-1991.
Hljómsveitarmeðlimir:
Fenriz - Trommur og Söngur
Nocturno Culto - Gítar
Zephyrous - Gítar
Dag Nilsen - Bassi
Einnig komu nokkur falleg öskur frá Satyr í Satyricon á 2 lögum.
Ár: 1996
Tegund: Black Metal, Blackened Death Metal
Lengd: 37:50.
Lagalisti:
1. Rex
2. Pure Demoniac Blessing
3. (The) Grimness of Which Sheperds Mourn
4. Sadomasochistic Rites
5. As Desertshadows
6. In His Lovely Kingdom
7. Black Daimon
8. Toward(s) the Thornfields
9. (Birth of Evil) Virgin Sin
10. Green Cave Float