Þungarokkssveitin “Iron Maiden” gaf út sína 4 plötu, “Piece of Mind” árið 1983.
Þessi diskur inniheldur mörg af bestu lögum sveitarinnar t.d. “The Tropper” og “Flight of Icarus”.
Hljómsveitarmeðlimir:
Bruce Dickinson. Söngvari.
Steve Harris. Bassaleikari.
Adrian Smith. Gítarleikari.
Dave Murray. Gítarleikari.
Nicko Brain. Trommuleikari.
Lengd: 45,8 mínútur.
Tegund tónlistar: Heavy Metal(NWOBHM).
Lagalisti:
Where Eagles Dare.
Revelations.
Flight of Icarus.
Die With Your Boots on.
The Trooper.
Still Life.
Quest for Fire.
Sun and Steel.
To Tame a Land.
Til gamans má geta að íslenska rokksveitin “Sign”, hefur búið til “cover” af laginu “Run to the Hills”, og er það lag á disknum “Maiden Heaven: A Tribute To Iron Maiden”.
Flest lögin má líklegast finna á http://www.youtube.com ef einhver áhugi er til staðar!
Góðar Maiden stundir!