Þessir Snillingar byrjuðu árið 1994 sem Víkinga / black metal sveit, en í dag eru þeir komnir útí meira Progressive black metal, sem mér þykir fín breyting!
Line up-ið á þessari geðveiku hljómsveit er á þessa vegu:
Svavar Austman - Bass
Guðmundur.Ó.Pálmason - Drums
Sæþór Maríus Sæþórsson - Guitar
Aðalbjörn Tryggvason - Guitar, vocals
Svavar kom í staðin fyrir halldór á bassa, sem að mér þykir stórgott því svavar er frábær bassaleikari!
Þeir hafa eftir minni bestu getu gefið út 3 demo, sem eru:
Í Norðri - 1995
Promo Tape September 1997 - demo (man ekki nafnið)
Black Death - 2002
Og 3 EP, sem eru:
Til Valhallar-1996
Black Death EP - 2002
EP - 2004 (man ekki nafnið)
Svo loks eru þeir búnir að gefa út 2 full length diska, sem eru algera meistaraverk!, þeir eru:
Í Blóði og Anda - 2002
Masterpiece of Bitterness - 2005
Svo í ágúst 2008 er að koma út ný plata sem ég ætla mér að tryggja, án efa, hún er:
Köld - Ágúst 2008
Lagalistinn á henni verður:
1.78 Days in the Desert
2.Pale Rider
3.Köld
4.Love is the Devil (And I Am In Love)
5.She Destroys Again
6.Necrolouge
7.World Void Of Souls
8.Goddess Of The Ages
Þessi plata verður meistaraverk, það er skylda að kaupa hana þótt þið fýlið bandioð ekki einu sinni :)
http://www.dordingull.com/solstafir - Hér er hægt að lesa allt um þá og sjá uppls!
http://www.myspace.com/solstafir - Tóndæmi
http://youtube.com/watch?v=1YQh2vyGhmA - Hér er live myndband af laginu “Köld” sem er ógeðslega gott!
Þið skuluð fylgjast með þessu bandi ef þið eruð ekki þegar aðþví…
Langaði bara að segja frá mínu uppáhaldsbandi, k thx bye.
I