Gróf þennann upp fyrir stuttu, of langt síðan ég hlustaði á hann seinast.
Endstille er Black Metal band sem kemur frá Þýskalandi, og er stofnað árið 2000.
Diskurinn er sá 4 í röðinni, en hann kom út 2005.
Diskurinn er að mínu mati alveg helvíti góður.
Þessi diskur skartar flottum Black Metal, lögin eru að mestu leiti hröð og mikið í gangi.
Melódíur og riff eru í gæðaflokki og trommurnar eru þéttar og góðar. Söngurinn er svo ekki síðri.
Lagalisti:
1. Ortungssignal - 00:04
2. I Bless You… God - 05:33
3. Navigator - 03:48
4. Above the Vault of Heaven -03:54
5. Bastard - 06:49
6. Monotonus II - 04:39
7. Nameless - 02:59
8. Let There Be Heaven - 05:10
9. Disillusioned Victory - 04:08
10. Endstille (Leichnam) - 06:01
Lineup:
Iblis - Vocals
Cruor - Bass
L. Wachtfels - Guitars
Mayhemic Destructor - Drums
Download:
http://rapidshare.com/files/36152264/Endstille_-_Navigator.rar
Myspace:
http://www.myspace.com/endstilleband
Tjééékkið á þessu, gúd shit.