Darkthrone - Transilvanian hunger Darkthrone er band sem allir metalhausar ættu að þekkja. Þetta er Black metal band frá noreigi og var stofnað árið 1987. Bandið byrjaði fyrst sem Death metal band á fyrstu 4 demounum og fyrstu full length plötuni soulside journey, kom síðan eftir það út platan A Blaze in the Northern Sky og var það fyrsta black metal platan þeirra. Transilvainian Hunger var síðan Þriðja platan þeirra og ég myndi seigja að þetta sé ein af þekktustu plötum þeirra. Platan var gefin út árið 1994 en var samt tekin upp í nóvember og desember árið 1993. Platan var tekin upp i heimahúsi og er mjög hrá og ógeðsleg eins og allir vilja hafa það.

Meðlimir:
Nocturno Culto (Ted Skjellum)
Fenriz (Gylve Fenris Nagell)

Fyrrum meðlimir:
Dag Nilsen - Bassi (1987-1991)
Zephyrous (Ivar Enger) - Gítar
(1987-1993)
Anders Risberget - Gítar (1987-1988)

Lögin á plötunni:

1.Transilvanian Hunger
2.Over Fjell Og Gjennom Torner
3.Skald Av Satans Sol
4.Slottet I Det Fjerne
5.Graven Tåkeheimens Saler
6.I En Hall Med Flesk Og Mjød
7.As Flittermice As Satans Spys
8.En Ås I Dype Skogen

Total playing time: 39:04

4 síðustu lög innihalda texta eftir Varg Vikernes

Transilvanian hunger
http://www.youtube.com/watch?v=SBwu83RR6ZU

Darkthrone á wacken 2004
http://www.youtube.com/watch?v=Sz1juroty_w&feature=related

Hér getiði downloadað plötuni frítt:

http://www.megaupload.com/?d=FSXCQIRM
Darkness and Death