Katharsis er black metal hljómsveit frá Þýskalandi sem stofuð var árið 1994. Þeir hafa gefið út þrjár breiðskífur og helling af demoum.
Fyrsta breiðskífan þeirra kallast 666 og var gefið út árið 2000. Það eru sex lög á plötunni.
1. 666 (Hohelied der Wiedererweckung)
2. Thy Horror
3. Raped By Demons / Massacrament
4. The Black Grail
5. Lunar Castles
6. Nazarene (Into The Flame)
Í hljómsveitinni eru þrír meðlimir:
Drakh: söngur
Scorn: gítar
M.K.: trommur
Hér er hægt að downloada plötunni:
http://rapidshare.com/files/30173862/KATHARSIS_2000_666_CBR256__metalarea.org__by61_Sacrut.rar
Hrátt og ógeðslegt.
Mæli með þessu.