Ég gat næstum því lesið hvað stóð á litlu útgáfunni á forsíðu áhugamálsins, ekki mikið mál þegar þetta var komið í fulla stærð.
Hvað er annars málið með hljómsveitir (aðallega blackmetal sveitir virðist vera) sem hafa lógóin sín ólesanleg? Það virkar eins og slæm hugmynd: “Hvaða hljómsveit er þetta? Mig langar í disk með þeim!” “Ekki hugmynd, ég get ekki lesið nafnið sko.” - Og þar með selur sveitin færri diska. Eða eitthvað.
Peace through love, understanding and superior firepower.