
Bandið er stofnað árið 1997.
Diskurinn Renascent Misanthropy er sá fyrsti, en áður fyrr gáfu þeir aðeins út “EP” eða “Demo”.
Ég hef verið að renna þessum disk í gegn uppa á síðkastið og er sáttur með hann.
Diskurinn er mjög góður, frekar hraður og mikið í gangi. Hljóðfæraleikurinn er algjör eðall og lögin skarta flottum riffum, melódíum og trommurnar eru ekki síðri.
Lagalisti:
1. The Funeral Procession (Intro) 01:20
2. Ritual Hate Construct 03:39
3. Revere the Labyrinth 03:57
4. Glories of the Nightsky 07:08
5. Ode to Antiquity 04:17
6. Arborescence 06:35
7. Acquisition of the Stars 04:19
8. Reaper of Dark Ages 06:26
9. The Halls of Perdition (Outro) 02:37
Linkur á Download:
http://rapidshare.com/files/98501940/Astriaal-2003-Renascent_Misanthropy-_metalarea.org__by_chu.rar
Myspace:
http://www.myspace.com/astriaal1
Gott band, góður diskur.
Mæli með þessu.