Craft er black metal hljómsveit frá Svíþjóð sem stofnuð var árið 1994. Þeir hafa gefið út þrjár breiðskífur; Total Soul Rape, Terror Propaganda og Fuck The Universe. Fuck The Universe var gefin út árið 2005 og er þriðja breiðskífan þeirra. Það eru ellefu lög á plötunni.
1. Earth a Raging Blaze
2. Thorns in the Planet's Side
3. Fuck the Universe
4. Assassin 333
5. Demonspeed
6. Terni Exustæ: Queen Reaper
7. Xenophobia
8. The Suffering of Others
9. Destroy All
10. According to Him
11. Principium Anguis
Hljómsveitarmeðlimir:
Joakim - Gítar, Bassi
John Doe - Gítar
Mikael Nox - Söngur
Dirge Rep - Trommur
John Doe spilaði á gítar með Watain á tónleikum og svo var hann líka gítarleikari í Shining. Dirge Rep spilar sem trommuleikari í Gehenna og spilaði einhvertíman með Enslaved.
Myspace: http://www.myspace.com/craftblackmetal
Hér er download linkur af plötunni:
http://www.megaupload.com/?d=ZHXCWUMF
Þessi plata er hreint meistaraverk og allir ættu að gefa sér tíma til að tékka á henni.