Immortal - Battles in the North Fyrir þá sem ekki vita; Immortal er black metal hljómsveit frá Noregi sem var stofnuð af grunni death metal hljómsveitarinnar Amputation. Þetta er ein besta og virtasta black metal hljómsveitin sem er uppi. Hljómsveit var stofnuð af Demonaz Doom Occulta, hann hætti að spila með Immortal árið 1997 og birjaði bara að semja texta fyrir þá. En hinsvegar er Abbath aðal gaurinn í bandinu í dag.
Árið 1995 gáfu Immortal út sína þriðju breiðskífu sem hét Battles in the North. Það eru tíu lög á plötunni (2005 útgáfa).

1. Battles in the North
2. Grim and Frostbitten Kingdoms
3. Descent Into Eminent Silence
4. Throned by Blackstorms
5. Moonrise Fields of Sorrow
6. Cursed Realms of the Winterdemons
7. At the Stormy Gates of Mist
8. Through the Halls of Eternity
9. Circling Above in Time Before Time
10. Blashyrkh (Mighty Ravendark)

Á upprunalegu útgáfunni voru þrjú bonus lög.

Diabolical Fullmoon Mysticism
Unholy Forces Of Evil
The Cold Winds Of Funeral Frost

Þessi lög eru af EP 1991 sem kallaðist Immortal. Það var svo gefið út sem split True Kings of Norway með hljómsveitunum Emperor, Dimmu Borgir, Ancient og Arcturus.

Hljómsveitar uppsetning á þessari plötu:
Demonaz - gítar
Abbath - söngur, bassi, trommur

Battles in the North:
http://youtube.com/watch?v=HEf_ZDlArzo

Myspace: http://www.myspace.com/immortalofficial

Hér er dl linkur af plötunni:
http://rapidshare.com/files/29964606/Immortal-1995-Battles_in_the_North-by_SnaP-_metalarea.org_.rar.html

Þetta er plata sem flestir ættu að hlusta á, þetta er ekki besta Immortal platan en hún er mjög góð. Þessi plata er líka hrárri heldur en núverandi efnið þeirra. En ég mæli með þessu.