Seventh Son of the Seventh Son Mín uppáhalds Iron Maiden plata. Öll lögin eru allveg masterpiece og innhalda æðislegan hljóðfæraleik og Bruce Dickenson er þarna uppá sitt besta.

Seventh Son of the Seventh Son er sjöunda plata Iron Maiden og var gefin út árið 1988. Þetta var síðasta plata Adrian Smith þangað til hann koma aftur árið 2000 fyrir plötuna Brave New World. Lögin Can I Play with Madness, The Evil That Men Do, The Clairvoyant (live útgáfa) og Infinite Dreams (live útgáfa). Platan var líka sú síðasta sem fór Platinum hjá Iron Maiden í Banaríkjunum.

En þetta er track listinn:

Moonchild
Infinite Dreams
Can I Play with Madness
The Evil That Men Do
Seventh Son of a Seventh Son
The Prophecy
The Clairvoyant
Only the Good Die Young

Platan er svona semi Concept plata og var að miklu leiti byggð á bók Orson Scott Card, Seventh Son.

Og line up Iron Maiden á þesum tíma var þetta:

Bruce Dickinson – Söngur
Dave Murray – Gítar
Adrian Smith – Gítar, Bakraddir og Synthar
Steve Harris – Bassi, Bakraddir og Strengja útsetning.
Nicko McBrain – Trommur

Myndbönd:

Can I play with Madness?
[youtube]http://youtube.com/watch?v=QLvBwPOjZWI

The Clairvoyant
[youtube]http://youtube.com/watch?v=WM2vO7O_N7Y

Moonchild
[youtube]http://youtube.com/watch?v=61LX_g6S4xY&feature=related

Up the Irons!
Nýju undirskriftirnar sökka.