Þýska Melodic Death Metal hljómsveitin Neaera var stofnuð árið 2003 og hafa gefið út 3 diska;
2005, The Rising Tide of Oblivion
2006, Let the Tempest Come
og svo 2007, Armamentarium.
Meðlimir hljómsveitarinnar eru:
* Benjamin Hilleke - Vocals
* Stefan Keller - Guitar
* Tobias Buck - Guitar
* Benjamin Donath - Bass
* Sebastian Heldt - Drums
Mæli virkilega með þessari hljómsveit.