Dissection- The Somberlain Það ættu nú allir að þekkja þessa hljómsveit….en ef ekki þá er þetta Black metal hljómsveitin dissection með plötuna The Somberlain sem var fyrsta breiðskífa Dissection.Í Dissection er spilað og sungið um Dauðann, Myrkrið, Ílsku og satan. Það eru 11 lög á þesssari plötu og Bónus diskur sem er með lögum frá demounum þeirra. Dissection var stofnuð árið 1989 og hætti vegna sjálfsmorðs söngvarans Jon Nödtveidt.

Meðlimir HLjómsveitarinnar:

Jon Nödtveidt – Söngur og gítar
Sethlans Teitan - Gítar
Tomas Asklund - trommur


Download:http://www.thepiratebay.org/tor/3432418/Dissection_-_The_Somberlain_._Request_._(_Metal_of_Death_)


Hérna eru lögin á disknum:

1. Black Horizons
2. The Somberlain
3. Crimson Towers
4. A Land Forlorn
5. Heaven's Damnation
6. Frozen
7. Into Infinite Obscurity
8. In the Cold Winds of Nowhere
9. The Grief Prophecy / Shadows Over a Lost Kingdom
10. Mistress of the Bleeding Sorrow
11. Feathers Fell
Darkness and Death