Old Funeral - Grim Reaping Norway Old Funeral er Death metal hljómsveit frá Noregi og var stofnuð árið 1988. Þeir hafa gefið út fimm demo og eina breyðskífu. Breyðskífan þeirra heitir Grim Reaping Norway og er live plata.
Tónleikarnir eru frá árinu 1991. Fyrstu átta lögin eru frá tónleikum þann 30.08.1991 í Bergen og seinni lögin 8 - 11 eru frá 11.05.1991 í Haugesund. Platan var hinsvegar ekki gefin út fyrr en árið 2002.
Árið 2005 var platan endur útgefin með tveim auka lögum.


Lagalisti (2005 útgáfan)
30.08.1991
1. Abduction Of Limbs
2. Haunted
3. Devoured Carcass
4. Forced To Be Lost
5. Incantation
6. Skin and Bone
7. Judged By Appearance

11.05.1991
8. Abduction Of Limbs
9. Judged By Appearance
10. Devoured Carcass
11. Skin and Bone
12. Nocturnal Hell
13. Incantation


Það hafa verið nokkrir frægir menn í black metal heiminum sem voru í þessari hljómsveit, t.d.: Abbath, Demonaz og Varg Vikernes. Varg er að spila á gítar á þessum tónleikum.

Þótt þetta er live plata þá er hún rosalega góð. Ég mæli með henni.