Jájá, þetta cover minnir svosem á eitthvað indiepop bla, en er misleading fyrir vikið.
1980 eru instrumental, einhverskonar prog rock/metal project með öllum mögulegum elementum, þá sérstaklega jazz.
Meshuggah og Cynic hafa mjög auðkennandi áhrif á þessari plötu, það heyrist strax. Þetta er samt engannveginn efni til að hlusta á einu sinni og draga ályktun, allavega þurfti ég aðeins að melta þetta. Point being að þessi plata er algjört gull.
Hægt er að heyra 3 lög af henni á myspace: http://www.myspace.com/1980theband
Og hér er svo linkur á torrent, veit ekki um hana annarstaðar.
http://rockbox.psychocydd.co.uk/download.php?id=501aadb7317e11fe4013b8a82fb368406064c641&f=1980%20-%201980.torrent
Tjekkið á þessu.