
Platan þeirra We are war var gefin út árið 1999. Það eru 11 lög á plötunni.
1. War
2. We Are War
3. Soldiers Of Satan
4. Rapture 2
5. Ave Satan
6. Kill God
7. 666
8. Infernal
9. Hell
10. Execution
11. Bombenhagel (Sodom cover)
Tónlistarmennirnir á þessari plötu:
All - söngur
Blackmoon - gítar
Impious - bassi
All hefur verið í hljómsveitunum; Ophthalamia, Vondur, Abruptum og Total War.
Blackmoon hefur verið í hljómsveitunum; Dark Funeral, Infernal, Necrophobic og Total War.
Impious hefur verið í hljómsveitunum; Behemoth (Svíðjóð), Infernal, In Aeternum og Total War.
Ef þú fílat Mayhem, Watain og Immortal þá munt þú öruglega fíla þetta.
http://www.myspace.com/wearetotalwar666
Ég keypti mér þessa plötu í Valda fyrir nokkrum dögum og ég sé ekki eftir því.
Mæli með þessu.