Frábær plata frá meisturunm í Dissection.
Platan var gefin út 1993 og var þetta fyrsta platan þeirra,, en á eftir henni kom ein besta Black Metal plata ever ,,Storm of the light's bane“ en sú plata á það til að skyggja yfir ,,The Somberlain” að mínu mati.
Platan var tileinkuð Euronymous sem var myrtur á sama ári.
Á plötuni eru 11 lög og skipa þau eftirfarandi titlum;
1. Black Horizons - 08:12
2. The Somberlain - 07:12
3. Crimson Towers - 00:50
4. A Land Forlorn - 06:39
5. Heavens Damnation - 04:42
6. Frozen - 03:47
7. Into Infinite Obscurity - 01:05
8. In The Cold Winds Of Nowhere - 04:22
9. The Grief Prophecy/Shadows Over A Lost Kingdom - 03:31
10. Mistress Of The Bleeding Sorrow - 04:36
11. Feathers Fell - 00:41
Full lengd: 45:40
Mæli virkilega með þessari plötu!
Linkur á plötuna:
http://www.axifile.com/?5209142