1349 er hljómsveit sem var stofnuð í Noregi árið 1997. Hellfire platan var gefin út árið 2005 og er þriðja beriðskífan þeirra. Það eru átta lög á plötunni.
1. I Am Abomination
2. Nathicana
3. Sculptor of Flesh
4. Celestial Deconstruction
5. To Rottendom
6. From the Deeps
7. Slaves to Slaughter
8. Hellfire
Full lengd: 52:04
Hljómsveitarmeðlimir (á þessari plötu):
Ravn - söngur
Archaon - gítar
Tjalve - gítar
Seidemann - bassi
Frost - trommur
Tegund tónlistar: Black metal
Hér er hægt að downloada plötunni:
http://thepiratebay.org/tor/3529720/1349_-_Hellfire_(2006)_%5BWhoracle%5D
Hljómsveitin heitir 1349 af því að árið 1349 kom veikin Svartidauði til Noregs og drap stórann hluta af þjóðinni.