Isengard Isengard var stofnuð í Noregi árið 1989 af manni sem heitir Fenriz. Fenriz var bara einn í henni. Hann hefur líka spilað í mörgum öðrum hljómsveitum t.d. Dødheimsgard, Neptune Towers, Storm, Valhalla og Black death.
Isengard hefur gefið út fjögur demo og eina breiðskífu.

Demo:
Spectres over Gorgoroth. Gefið út árið 1989.
Horizons. Gefið út árið 1991.
Vandreren. Gefið út árið 1993.
Vinterskugge. Gefið út árið 1994.

Breiðskífur:
Høstmørke. Gefin út árið 1995.

Tónlistarmeðlimir: Fenriz (Gylve Nagell) - spilar á öll hljóðfæri.

Tegund tónlistar: Black metal.

Singur um: Andkristni, norskar þjóðsögur.

Vinterskugge:
http://www.megaupload.com/?d=DEVJ27FI

Høstmørke:
http://www.megaupload.com/?d=REL6WCTR

Stuttu eftir plötuna Høstmørke hætti hann. Nú er hann í hljómsveitinni Darkthrone.