Ég verð að segja allavega mest allan Alive or just breating diskinn, titillagið er í sérstöku uppáhaldi. Annars finnst mér svona lag 1-7 vera best, svo finnst mér það slakna e-ð. Svo lagið Rose of Sharyn, en annars náði ég aldrei að fýla restina af End Of Heartache. Hef svo ekkert kynnt mér það sem þeir hafa gefið út síðan.
Svo lagið In the Unblind er mitt uppáhalds lag með þeim, þá útgáfuna þar sem lagið var bonus lag á sumum Alive or just breating, svo heyrði ég einhverntíman nýja útgáfu af því, fannst það ekkert voða spes.