1349 1349 er black metal hljómsveit frá Noregi sem var stofnuð árið 1997. Ástæðan að hljómsveitin heitir 1349 er sú að það ár barst Svartiduði til Noregs og 2/3 af íbúum landsins dó.
Árið 1998 gáfu þeir út sitt fyrsta demo sem var með fjórum lögum á. Balfori (gítarleikari) hættu svo eftir þetta demo). Síðan árið 1999 gáfu þeir út annað demo sem hét Chaos Preferred og var með fjórum lögum á, þá var kominn annar gítarleikari í hljómsveitina sem hét Archaon. Svo árið 2001 gáfu þeir út sitt þriðja demo sem hét 1349 og var einnig með fjórum lögum.

Árið 2003 gáfu þeir út sína fyrstu breiðskífu sem hét Liberation.
http://thepiratebay.org/tor/3403287/1349_-_Liberation_(_Black_Metal_)

Árið 2004 gáfu þeir út aðra plötu sem hét Beyond the Apocalypse.
http://thepiratebay.org/tor/3530792/1349_-_Beyond_the_Apocalypse

Árið 2005 gáfu þeir út sína þriðju plötu sem hét Hellfire.
http://thepiratebay.org/tor/3529720/1349_-_Hellfire_(2006)_%5BWhoracle%5D

Eftir Hellfire plötuna hætti Tjalve (gítarleikari).

Hljómsveitarmelimir:
Ravn - söngur
Archaon - gítar
Seidemann - bassi
Frost - trommur

Tegund tónlistar - Black metal