Í fyrsta lagi höfum við ekki verið að auglýsa neina þunglyndi (enda er þunglyndi ekkert mjög “cool” yfir höfuð) og í öðru lagi myndi ég segja að það væri frekar barnalegt að þykjast geta kallað okkur posera þegar þú þekkir okkur ekkert. Ég ber alveg virðingu fyrir allri gagnrýni, góðri eða slæmri, en þetta er eitthvað sem þú getur ekkert sagt um. Líka mjög aumingjalegt að fara leiðrétta stafsetningarvillurnar mínar þegar þú hefur ekkert að segja. En í alvöru, ertu svona lítill maður að þú skítur yfir fólk í gengum netið? Reyndu aðeins að átta þig á hlutunum. Ég biðst afsökunar fyrir harkaleg viðbrögð hér á huga og óska eftir gegnrýnum frekar en röngum ásökum.